Stjórn Almenna lífeyrissjóðsins

Stjórn Almenna lífeyrissjóðsins eftir ársfund sjóðsins sem var haldinn þann 31. mars 2022. Í stjórn Almenna sitja eingöngu sjóðfélagar sem eru kosnir á ársfundi sjóðsins. Kjörtímabil stjórnarmanna eru 3 ár í senn í flestum tilfellum.

Aðalstjórn

Hulda Rós Rúriksdóttir

Hulda Rós Rúriksdóttir

Formaður

Kosin til þriggja ára á ársfundi 2021. Kjörtímabili lýkur 2024.

Nánar

Aðalstarf:

Hæstaréttarlögmaður, starfandi í eigin fyrirtæki, Lögmenn Laugavegi 3, Reykjavík

Menntun:

Cand juris frá Háskóla Íslands 1991
Stúdent frá Menntaskólanum á Ísafirði 1984

Starfsferill

Hjá eigin fyrirtæki, Lögmenn Laugavegi 3  mars 2006-
Lögmannsstofa Atla Gíslasonar, fulltrúi 2000–2006
Sýslumaðurinn í Reykjavík, lögfræðingur 1992–2000

Arna Guðmundsdóttir

Arna Guðmundsdóttir

Varaformaður

Kosin til þriggja ára á ársfundi 2021, kjörtímabili lýkur 2024.

Nánar

Aðalstarf:

Lyflæknir og innkirtlalæknir á Landspítala Háskólasjúkrahúsi og á eigin læknastofu

Menntun: 

Embættispróf frá læknadeild HÍ 1992
Sérfræðinám í lyflækningum, innkirtla-og efnaskiptalækningum, University of Iowa, USA 1996-2002
MBA nám, Háskólinn Reykjavík, 2016-2018
MBA nám, Gustavson School of Business, University of Victoria, BC, Canada, 2017

Starf:

Læknir á Landspítala,1992-1996
Læknir í sérnámi við University of Iowa, 1996-2002
Sérfræðingur á Landspítala Háskólasjúkrahúsi, 2003-
Sérfræðingur hjá eigin læknastofu, Insula slf, 2003-
Læknafélag Íslands, formaður Fræðslustofnunar 2005-2013, stjórn 2014-2017
Læknafélag Reykjavíkur, formaður 2014-2018

Ólafur H. Jónsson

Ólafur H. Jónsson

Kosinn til þriggja ára á ársfundi 2020. Kjörtímabili lýkur 2023.

Nánar

Menntun:

Byggingartæknifræðingur frá Tækniskóla Íslands, 1979
Rekstrar- og viðskiptanám frá Endurmenntunarstofnun Háskóla Íslands, 2002

Starfsferill:
Skeljungur hf., frá 1986-2019
Trésmiðjan Víðir hf., framleiðslustjóri 1980-1985
Í Endurskoðunarnefnd Almenna lífeyrissjóðsins frá 2009-2016
Í Heilbrigðisnefnd Reykjavíkur frá 1998
Í stjórn Flutningsjöfnunarsjóðs olíuvara frá 1998 til 2014

Sigríður Magnúsdóttir

Sigríður Magnúsdóttir

Kosin til þriggja ára á ársfundi 2020. Kjörtímabili lýkur 2023

Nánar

Aðalstarf:

Arkitekt hjá Teiknistofunni Tröð

Menntun: 
Námskeið Ecobox – vistvæn og sjálfbær hönnun, 2011
Námskeið BSI, innri úttektir gæðastjórnunarkerfis ISO-9001, 2007
Arkitekt frá Helsingfors Tekniska Högskola, 1989
Gestanemandi við Arkitekthøyskolen i Oslo, 1986-1987
International Laboratory of Architecture and Urban Design, Siena Ítalíu, 1987

Starfsreynsla: 
Hefur rekið Teiknistofuna Tröð frá árinu 1990
Telje-Torp-Aasen arkitektkontor as, Oslo, 1996
Gullichsen-Kairamo-Vormala Arkitektar, Helsinki, 1984-1985

Dómnefndarstörf:
Inntökunefnd arkitektúrdeild Listaháskóla Íslands, 2007
Stækkun Ármúlaskóla, samanburðartillögur, 2005
Samkeppni um kirkju og safnaðarheimili á Ísafirði, 1992

Félagsstörf:
Samkeppnisnefnd Arkitektafélag Íslands 2010-
Formaður Arkitektafélags Íslands, 2007-2010
Stjórn Arkitektafélags Íslands, 2006-2010
Stjórn FSSA, 2001-2005
Stjórn foreldrafélags Hlíðaskóla, 2001-2002
Ísark, Undirbúningshópur um stofnun Íslenska arkitektaskólans, 1994
Menntamálanefnd AÍ. Kennsla, 1992-1994
Ísark, íslenski arkitektaskólinn sumarnámskeið, 1994

Þórarinn Guðnason

Þórarinn Guðnason

Kosinn í stjórn 2022, tímabili lýkur 2025

Nánar

Aðalstarf:

Hjartalæknir á Læknasetri

Starfsferill/stjórnarstörf:

 • Forstjóri lækninga í Læknasetrinu frá 2021-
 • Hjartalæknir Læknasetri, frá 2004
 • Stjórnarformaður Læknaseturs frá 2011
 • Form. Læknafél. Rvk. 2017-2021
 • Form. FSSH frá 2005
 • Rekstur eigin læknastofu frá 2004
 • Hjartalæknir LSH 2004-2019
 • Varaform. Læknafél. Ísl. 2008-2010

Námsferill:

 • Doktorspróf Gautaborgarháskóli 2004
 • Sérfræðileyfi lyflækningum 1998 og hjartalækningum 1999
 • Sérnám lyf- og hjartalæknir 1993-1999
 • Lækningaleyfi 1992
 • HÍ kandidatspróf læknisfræði 1991
Már Wolfgang Mixa

Már Wolfgang Mixa

Kosinn til þriggja ára 2022, tímabili lýkur 2025

Nánar

Aðalstarf:

Lektor í fjármálum í HR

Starfsferill/stjórnarstörf:

 • Lektor í fjármálum hjá HR 2015-
 • Rannsóknarnefnd Alþingis 2013-2014
 • ATS 2010-2012
 • Sparisjóðabankinn 2007-2009
 • Nordvest Securities 2007
 • Sparisjóður Hafnarfjarðar 1998-2005

Námsferill:

 • HR – PhD viðskiptafræði 2016
 • HÍ – MSc viðskiptafræði 2009
 • Löggiltur verðbréfasali BNA og Ísland 1996 & 2001
 • University of Arizona – BA heimspeki 1994
 • University of Arizona – BSBA fjármálafræði 1994

 

Varamenn

Kristján Þ. Davíðsson

Kristján Þ. Davíðsson

Kosinn til þriggja ára 2021, tímabili lýkur 2024

Nánar

Aðalstarf:
Framkvæmdastjóri Viðskiptaþróunar ehf.

Menntun:
1987 M.Sc. gráða í Sjávarútvegsfræðum frá Arctic University of Norway, Norwegian College of Fishery Science, Tromsø, Noregi.
1980 Skipstjórnarréttindi allt að 200 brúttótonnum frá Stýrimannaskóla Íslands.

Starfsferill:
2000 – 2001, 2009 – 2017 og 2019 – Viðskiptaþróun ehf., framkvæmdastjóri/eigandi.
2017 – 2018 Landssamband Fiskeldisstöðva, framkvæmdastjóri.
2008 – 2009 Framkvæmdastjóri slitastjórnar Glitnis banka.
2001 – 2003 og 2005 – 2008: Islandsbanki hf./Glitnir hf. Viðskiptastjóri/Framkvæmdastjóri Sjávarútvegsteymi/Fyrirtækjasvið.
2003 – 2005 Grandi hf/HB Grandi hf., forstjóri/aðstoðarforstjóri.
1994 – 2000  Marel hf. Sölustjóri.
1990 – 1994  SÍF HF (nú Iceland Seafood International hf.), sölustjóri.
1987 – 1990 Kapro Nor AS/Norfish AS, Noregi. Útflutningsstjóri/framkvæmdastjóri.
Fyrir   1987 Ýmis störf tengd sjávarútvegi og fiskvinnslu.

Önnur stjórnarstörf:
Frá 2019 – Brim hf. Stjórnarformaður.
Frá 2016 – Margildi ehf. Stjórnarmaður (varastjórn).
Frá 2015-, SOS Barnaþorpin, stjórnarformaður
Frá 2015-, Valka ehf. Stjórnarformaður.
Frá 2013 – Olivita AS., Noregi. Stjórnarmaður.

Helga Jónsdóttir

Helga Jónsdóttir

Kosin til þriggja ára 2020, tímabili lýkur 2023

Nánar

Aðalstarf:

Þjónustustjóri hjá Íslandsbanka

Námsferill:

Háskólinn í Reykjavík, BS í Viðskiptafræði, 2009
Verslunarskóli Íslands, Hagfræðibraut, 1999

Starfsferill:

Íslandsbanki  hf. Tækniþjónusta, Þjónustustjóri, 2012
Íslandsbanki hf. Útibúaþjónusta, Sérfræðingur, 2009-2012
Glitnir hf. Viðskiptaver, Sérfræðingur, 2004-2007
Íslandsbanki hf. Lækjargötuútibú, Ráðgjafi, 1994-2004
Almenna lögfræðistofan, innheimtusvið, Ritari, 1990-1994
Iðnaðarbankinn, 1982-1990

Stjórnarstörf:

Starfsmannafélag Íslandsbanka, meðstjórnandi 2019
Samtök starfsmanna fjármálafyrirtækja,  meðstjórnandi , 2019

Frosti Sigurjónsson

Frosti Sigurjónsson

Kosinn í varastjórn 2022, tímabili lýkur 2025

Nánar

Aðalstarf:

Ráðgjafi

Starfsferill/stjórnarstörf:

 • Ráðgjafi, 2017 –
 • Bankaráð seðlabankans, 2017-2022
 • Alþingi, formaður eh.vn. 2013-2016
 • Stofnandi Dohop, 2004-2020
 • Stjórnarformaður CCP, 1999-2005
 • Forstjóri Nýherja, 1996-2001
 • Fjármálastjóri Marel, 1994-1996

Námsferill:

 • Rekstrarhagfræði (MBA), LBS, 1991
 • Viðskiptafræði, Háskóli Íslands, 1988

Endurskoðunarnefnd

Stjórn Almenna lífeyrissjóðsins skipaði eftirfarandi aðila í endurskoðunarnefnd sjóðsins 2022-2023:

 • Gísli Hlíðberg Guðmundsson, formaður nefndarinnar. Gísli er löggiltur endurskoðandi og starfar hjá fjármálaskrifstofu Reykjavíkurborgar.
 • Sigríður Magnúsdóttir, Arkitekt hjá Teiknistofunni Tröð. Sigríður hefur setið í aðalstjórn Almenna frá árinu 2017.
 • Eiríkur Þorbjörnsson, deildarstjóri hjá Verkís. Eiríkur sat um árabil í aðalstjórn sjóðsins og síðar í varastjórn.

Um endurskoðunarnefnd er fjallað í grein 6.5. í samþykktum sjóðsins. Hlutverk nefndarinnar er eftirfarandi:

 1. Eftirlit með vinnuferli við gerð reikningsskila.
 2. Eftirlit með fyrirkomulagi og virkni innra eftirlits einingarinnar, innri endurskoðun, ef við á, og áhættustýringu.
 3. Eftirlit með endurskoðun ársreiknings og samstæðureiknings einingarinnar.
 4. Mat á óhæði endurskoðanda eða endurskoðunarfyrirtækis og eftirlit með öðrum störfum endurskoðanda eða endurskoðunarfyrirtækis.
 5. Setja fram tillögu til stjórnar um val á endurskoðanda eða endurskoðunarfyrirtæki.

Skráðu þig á póstlistann

Fáðu fréttir um lífeyrismál, viðburði og starfsemi sjóðsins.