Ávöxtun

Hér eru upplýsingar um gengi ávöxtunarleiða og nafnávöxtun á mismunandi tímabilum (nafnávöxtun fyrir lengra tímabil en 1 ár eru á ársgrundvelli). Hægt er að skoða upplýsingar um nafnávöxtun í töflu eða á mynd.

Skoða gengi fyrir:

Yfirlit ávöxtunarleiða blönduð söfn
Gengi Nafnávöxtun (%)
Blönduð söfn Sveiflur Gengi Frá áram. 1 ár 3 ár 5 ár 10 ár Frá stofnun Stofn-dagur Uppl.
Samtryggingarsjóður
1967
Ævisafn I
1/7/1998
Ævisafn II
1/1/1990
Ævisafn III
1/7/1998
Yfirlit ávöxtunarleiða ríkissöfn
Gengi Nafnávöxtun (%)
Ríkissöfn Sveiflur Gengi Frá áram. 1 ár 3 ár 5 ár 10 ár Frá stofnun Stofn-dagur Uppl.
Ríkissafn
13/3/2009
Gengi og nafnávöxtun
Gengi Nafnávöxtun (%)
Önnur söfn Sveiflur Gengi Frá áram. 1 ár 3 ár 5 ár 10 ár Frá stofnun Stofn-dagur Uppl.
Innlánasafn
31/10/2008
Húsnæðissafn
2/11/2016

* Gengi reiknað frá 1.1.1998
** Reiknað frá fyrsta degi sameinaðs sjóðs 01.01.2006

Gengisþróun ávöxtunarleiða

Lengd tímabila:

Tímabil:

-

Samanburður

Smelltu á hnappana hér fyrir neðan til að bera saman ávöxtun safna

Myndin sýnir myndræna gengisþróun miðað við upphafsgildið 100.

Samanburðaniðurstöður
Niðurstöður Upphafsgengi Lokagengi Uppsöfnuð ávöxtun Hæst Lægst Meðalgildi Flökt
Ævisafn I
Ævisafn II
Ævisafn III
Innlánasafn
Ríkissafn
Húsnæðissafn

Taflan sýnir tölfræðilegar upplýsingar um gengisþróun á tímabili.

Sveiflur í ávöxtun

Myndin og taflan sýna árlega meðalávöxtun, hæstu og lægstu meðalávöxtun og vænt bil árlegrar ávöxtunar miðað við eitt staðalfrávik árlegrar meðalávöxtunar og mismunandi langan sparnaðartíma.

Veldu ávöxtunarleið til að skoða:

Svarta strikið sýnir hæstu og lægstu ársávöxtun

Hér er hægt að skoða upplýsingar um ávöxtun og sveiflur ávöxtunarleiða. Myndin og taflan sýna meðalávöxtun +/- eitt staðalfrávik og hæstu og lægstu ávöxtun. Hægt er að velja lengd tímabila.

Lengd tímabila:

Svarta strikið sýnir hæstu og lægstu ársávöxtun

Upplýsingablöð og kennitölur

Upplýsingablöð veita upplýsingar um eignasamsetningu hverrar ávöxtunarleiðar ásamt fjárfestingarstefnu hennar og ávöxtun undanfarinna ára.

Helstu kennitölur hafa að geyma upplýsingar um stærðir, eignasamsetningu og stefnu þeirra verðbréfasafna sem í boði eru hjá Almenna lífeyrissjóðnum.

Smelltu hér til að skoða upplýsingablöð

Skráðu þig á póstlistann

Fáðu fréttir um lífeyrismál, viðburði og starfsemi sjóðsins.