Lánareiknivél
Lífeyrisréttindi
Reiknar inneign og lífeyrisréttindi m.v. mismunandi innborganir (lágmarks- og/eða viðbótariðgjald). Hægt er að reikna lífeyrisgreiðslur m.v. mismunandi starfslokaaldur og endurgreiðslutíma.
Lífeyrissparnaður
Hér getur þú reiknað út hver lífeyrissparnaður verður í lok sparnaðartíma miðað við mismunandi forsendur.
Óskalífeyrir
Hér getur þú reiknað hvað þarf að leggja fyrir til að tryggja ákveðnar tekjur í lok sparnaðartíma.
Útborgun séreignasjóðs
Hér getur þú reiknað mánaðarlegar tekjur af inneign miðað við mismunandi langan endugreiðslutíma.
Lífslíkur
Sláðu inn aldur, veldu kyn og smelltu svo á „uppfæra mynd“. Þá sýnir glugginn myndrænt hverjar líkur þínar eru að ná ákveðnum aldri og getur þú metið hversu lengi lífeyrir þinn þarf að duga.
Almenni lífeyrissjóðurinn notar vefkökur (e. cookies) t.d. til að greina umferð um vefinn og til að bæta upplifun notanda á síðunni.
Nánari upplýsingar um vefkökunotkunGetum við aðstoðað?
Netráðgjafi svarar algengum spurningum og netspjall fyrir frekari ráðgjöf.