Elmar Hallgríms Hallgrímsson, 44 ára

Framkvæmdastjóri hjá Húsi Fagfélaganna

Starfsferill/stjórnarstörf:

  • Framkvæmdastjóri hjá Húsi Fagfélaganna 2022-
  • Framkvæmdastjóri hjá Samiðn: 2019 – 2022
  • Framkvæmdastjóri hjá 365 & forstöðumaður Sýn: 2016 – 2018
  • Lektor/stundakennari við Háskóli Íslands frá 2010 – dagsins í dag
  • Stjórnarmaður hjá Samkepniseftirlitinu, 2013 – 2015
  • Stjórnarformaður MBA við HÍ & Viðskiptafræðistofnunar, 2014-2016
  • Stjórnarmaður hjá Lánasjóði íslenskra námsmanna, 2013 -2015

Námsferill:

  • MA próf í Viðskiptasiðfræði, Háskóli Íslands, 2014
  • LLM, University of Pennsylvania, 2012
  • MS próf í Fjármálum fyrirtækja, Háskóli Íslands, 2011
  • Embættispróf í Lögfræði, Háskóli Íslands, 2002
  • Nám í verðbréfaviðskiptum (löggiltur verðbréfamiðlari), 2007

Ástæða framboðs:

Málefni lífeyrissjóða snerta okkur öll og mikilvægi þeirra ótvírætt. Ég hef mikinn áhuga á lífeyrismálum og tel að menntun mín og reynsla auki við fjölbreytileika stjórnar sjóðsins.
Mitt markmið verður að vinna að því að bæta hagsmuni allra sjóðsfélaga og tryggja að fagmennsku verði að höfð að leiðarljósi við alla ákvarðanatöku.

Skráðu þig á póstlistann

Fáðu fréttir um lífeyrismál, viðburði og starfsemi sjóðsins.