Fræðsla og ráðgjöf

Ábót á viðbót – fræðslugrein

Geta launþegar lagt meira í lífeyrissparnað en 4% af launum?
Hvaða reglur gilda um heimildir launagreiðenda til að auka lífeyrissparnað?

Launagreiðendur eiga möguleika á að greiða að hámarki 12% af launum auk tveggja milljóna á ári í lífeyrissparnað fyrir hvern launþega. Í nýrri fræðslugrein er fjallað um viðbótarlífeyrissparnað og þennan möguleika en þessi ábót á viðbót getur verið góð búbót fyrir launþega. Fyrir þá sem eru í efsta skattþrepi getur verið t.d. verið hagkvæmt að semja um aukagreiðslu í séreignarsjóð frekar en launahækkun og freista þess að lækka tekjuskatt ef þeir sjá fram á að vera í lægra skattþrepi við töku lífeyris.

Smelltu hér til að lesa fræðslugrein.

Ábót á búbót

Skráðu þig á póstlistann

Fáðu fréttir um lífeyrismál, viðburði og starfsemi sjóðsins.