Ljúka þarf skiptingu lífeyrisréttinda á milli hjóna eða sambúðarfólks áður en sá sem eldri er verður 65 ára. Þetta er meðal þess sem fram kemur í Hlaðvarpi 6 um skiptingu lífeyrisréttinda.

Skráðu þig á póstlistann

Fáðu fréttir um lífeyrismál, viðburði og starfsemi sjóðsins.