Fræðsla og ráðgjöf

Hvernig er sótt um örorkulífeyri úr lífeyrissjóði? – moli úr hlaðvarpi

Fólk þarf að sækja um örorkulífeyri hjá sjóðnum sínum og skila inn læknisvottorði með henni þar sem farið er yfir sjúkrasögu viðkomandi.

Í framhaldi er umsóknin send til trúnaðarlæknis sem leggur mat á stafshæfi umsækjanda. Matið gildir yfirleitt í tvö ár og svo endurmat að þeim tíma liðnum. Ferlið tekur átta til tíu vikur og því skiptir máli að sækja um sem fyrst ef fólk sér fram á að vera að missa starfsorkuna. Þetta er til að tryggja að ekki komi gat í tekjuflæði fólks eftir að veikindarétti sleppir og greiðslum úr sjúkrasjóði lýkur.  Þetta er meðal þess sem kemur fram í 5. þætti af Hlaðvarpi Almenna sem fjallar um örorka og úrræði.

Smelltu hér til að horfa á þennan mola eða hér til að horfa á allan 5. þátt um örorku og úrræði.

Fleiri molar úr þessu hlaðvarpi:

Réttindi í lífeyrissjóðum skiptist í tvennt
Hlutverk Virk starfsendurhæfingarsjóðs
Hvernig gengur þjónusta Virk fyrir sig?
Hvaða þjónusta er í boði hjá Virk?
Sérsniðin endurhæfingaráætlun
Búist við meira álagi í kjölfar Covid
Virk og Vinnumálastofnun
Hærra hlutfall háskólamenntaðra
Skipt um starfsvettvang
Virk skilar árangri – jákvæðar frásagnir
Örorkulífeyrir eða endurhæfingarlífeyrir?
Fólki leiðbeint um næstu skref
Forvarnargildi Velvirk.is

Skráðu þig á póstlistann

Fáðu fréttir um lífeyrismál, viðburði og starfsemi sjóðsins.