Kristófer Már Maronsson, 30 ára

Framkvæmdastjóri 

  • Pareto lausnir framkvæmdastjóri frá 2024
  • Úrvinnslusjóður – stjórnarformaður frá 2023
  • Alþingi – starfsmaður þingflokks (50%) frá 2023

Starfsferill/stjórnunarstörf:

  • CenterHotels – greiningar frá 2011 (hlutastarf) 
  • Byggðastofnun, sérfræðingur í greiningu fjárhagsupplýsinga 2021-2023 
  • aha.is 2017-2021 – rekstrarstjóri og fjármálastjóri 
  • Fjallalamb hf. – stjórnarmaður 2022-2023 
  • Hagfræðistofnun Háskóla Íslands 2015-2017 – stjórnarmaður 
  • Félagsstofnun stúdenta 2016-2017 – áheyrnarfulltrúi í stjórn 

Námsferill:

  • Verzlunarskóli Íslands, hagfræðibraut – 2013
  • Háskóli Íslands, Hagfræði BA – 2021
  • Háskóli Íslands, Opinber stjórnsýsla viðbótardiplóma – 2023

Ástæður framboðs:

Lífeyrismál eru mikilvægur hluti af lífinu, en þó hefur mér þótt skorta áhuga fólks á þeim. Ég hef m.a. furðað mig undanfarið á takmörkuðu valfrelsi sjóðfélaga til ávaxta séreignarsparnaði. Hljóti ég umboð sjóðfélaga til stjórnarstarfa mun ég leggja höfuðáherslu á ávöxtun sameiginlegra sjóða verði viðunandi, en einnig beita mér fyrir meira valfrelsi sjóðfélaga. Ég vil einnig nýta tímann til vekja áhuga fólks, sérstaklega ungs fólks, á lífeyrismálum til þess auka nýliðun í sjóðinn. Taki ég sæti í varastjórn, og síðar í stjórn ef svo ber , tel ég fjölbreytileiki stjórnar muni aukast en á því er rík þörf. þegar eru reynslumiklir og hæfir einstaklingar í stjórn en aldursdreifing lítil og því skortir þá kynslóð sem fjárfestingarstefnan er sett fyrir við stjórnarborðið. 

Skráðu þig á póstlistann

Fáðu fréttir um lífeyrismál, viðburði og starfsemi sjóðsins.