Ég tók lán hjá Almenna í fyrra, hvar sé ég það á skattframtalinu mínu?
05. mars 2019
- Lánið birtist á svokölluðu sundurliðunarblaði, þar þarf að flytja lánið annað hvort í kafla 5.2 eða kafla 5.3. Sjá nánari upplýsingar hér.
05. mars 2019
Almenni lífeyrissjóðurinn notar vefkökur (e. cookies) t.d. til að greina umferð um vefinn og til að bæta upplifun notanda á síðunni.
Nánari upplýsingar um vefkökunotkunNetráðgjafi svarar algengum spurningum og netspjall fyrir frekari ráðgjöf.