Get ég fengið aukagreiðslu úr séreignarsjóði?

15. september 2017

Sjóðfélagar Almenna geta fengið greitt úr séreignarsjóði frá 60 ára aldri. Lífeyrisgreiðslur úr séreignarsjóði eru að jafnaði greiddar einu sinni í mánuði, fyrsta hvers mánaðar. Hægt er að óska eftir greiðslu innan mánaðarins og greiðist hún 15. dag hvers mánaðar eða næsta virka dag. Óska þarf eftir greiðslum a.m.k. 2 virkum dögum fyrir útgreiðslu.

Skráðu þig á póstlistann

Fáðu fréttir um lífeyrismál, viðburði og starfsemi sjóðsins.