Hvað borgar vinnuveitandi mikið í mótframlag?

15. september 2017

Ef einstaklingur leggur sjálfur fyrir 2% til 4% af launum í vibótarlífeyrissparnað greiðir launagreiðandi í flestum tilvikum 2% mótframlag.

Skráðu þig á póstlistann

Fáðu fréttir um lífeyrismál, viðburði og starfsemi sjóðsins.