Hvenær eru lífeyrir greiddur?

15. september 2017

Lífeyrir er greiddur fyrsta dag hvers mánaðar sem og fastar greiðslur úr séreignarsjóði. Aukagreiðslur úr séreignarsjóði eru einnig greiddar 15. hvers mánaðar. Óska þarf eftir greiðslu úr séreignarsjóði a.m.k. 2 virkum dögum fyrir útborgun.

Skráðu þig á póstlistann

Fáðu fréttir um lífeyrismál, viðburði og starfsemi sjóðsins.