Þarf ég að borga í lífeyrissjóð af verktakalaunum?

27. september 2017

Já, verktaki þarf sjálfur að standa skil á lífeyrissjóðsgreiðslum og greiða bæði sem launamaður og atvinnurekandi. Verktaki þarf því að greiða 15,5% af reiknuðu endurgjaldi í lífeyrissjóð og 0,1% í endurhæfingarsjóð.

Skráðu þig á póstlistann

Fáðu fréttir um lífeyrismál, viðburði og starfsemi sjóðsins.