Þarf ég að fara í greiðslumat?

14. september 2017

Flestir lántakendur þurfa að fara í greiðslumat. Sjóðurinn getur þó ákveðið að fara ekki fram á greiðslumat ef einungis er verið að endurfjármagna lán hjá Almenna lífeyrissjóðnum og reglulegar afborganir lánsins lækka við nýju lánveitinguna.

Skráðu þig á póstlistann

Fáðu fréttir um lífeyrismál, viðburði og starfsemi sjóðsins.