• Skyldusparnaður
  • Viðbótarsparnaður
  • Ávöxtun
  • Lán
  • Launagreiðendur
  • Almenni Pension Fund
  • Investment plans
  • Loans
  • About Almenni

Stjórn Almenna lífeyrissjóðsins

Stjórn Almenna lífeyrissjóðsins eftir ársfund sjóðsins sem var haldinn þann 23. mars 2017. Í stjórn Almenna sitja eingöngu sjóðfélagar sem eru kosnir á ársfundi sjóðsins. Kjörtímabil stjórnarmanna eru 3 ár í senn í flestum tilfellum.

Aðalstjórn

Ólafur H. Jónsson

Formaður

Kosinn til þriggja ára á ársfundi 2017. Kjörtímabili lýkur 2020.

Nánar

Aðalstarf:

Öryggisstjóri, Skeljungur hf.

Menntun:

Byggingartæknifræðingur frá Tækniskóla Íslands, 1979
Rekstrar- og viðskiptanám frá Endurmenntunarstofnun Háskóla Íslands, 2002

Starfsferill:
Skeljungur hf., frá 1986
Trésmiðjan Víðir hf., framleiðslustjóri 1980-1985
Í Endurskoðunarnefnd Almenna lífeyrissjóðsins frá 2009-2016
Í Heilbrigðisnefnd Reykjavíkur frá 1998
Í stjórn Flutningsjöfnunarsjóðs olíuvara frá 1998 til 2014

Ástríður Jóhannesdóttir

Varaformaður

Kosin til þriggja ára á ársfundi 2015. Kjörtímabili lýkur 2018.

Nánar

Aðalstarf:

Svæfingalæknir á Landspítala Háskólasjúkrahúsi

Menntun: 
Embættispróf frá læknadeild HÍ 1981
Sérfræðinám í svæfinga- og gjörgæslulækningum í Kaupmannhöfn og Lundi, 1986-1991

Starf:
Læknir á Borgarspítala, Landakoti, Akranesi o.fl. 1981-1986
Læknir í sérnámi við Hvidøvre, Kaupmannahöfn og Lunds Lassarett, 1986-1989
Sérfræðingur við Lunds Lassarett 1990-1991
Sérfræðingur á Landspítala-Háskólasjúkrahúsi frá 1991

Davíð Ólafur Ingimarsson

Kosinn til þriggja ára á ársfundi 2016. Kjörtímabili lýkur 2019.

Nánar

Starf:

Fjármálastjóri Greenqloud

Menntun:

Háskólinn í Reykjavík , Löggiltur verðbréfamiðlari, 2010
Háskóli Íslands, M.Sc. gráða í fjármálum fyrirtækja, 2008
Háskóli Íslands, M.Sc. gráða í hagfræði, 2005
Háskóli Íslands, B.Sc. gráða í hagfræði, 2003
Menntaskólinn í Reykjavík, Stúdentspróf, 2000

Starfsreynsla:

Stundakennari við Háskóla Íslands frá 2006
Ráðgjafavinna, 2012-2013
Sjávarútvegsráðuneytið – Hagfræðingur, 2004-2007

Hulda Rós Rúriksdóttir

Kosin til þriggja ára á ársfundi 2015. Kjörtímabili lýkur 2018.

Nánar

Aðalstarf:

Hæstaréttarlögmaður, starfandi í eigin fyrirtæki, Lögmenn Laugavegi 3, Reykjavík

Menntun:

Cand juris frá Háskóla Íslands 1991
Stúdent frá Menntaskólanum á Ísafirði 1984

Starfsferill

Hjá eigin fyrirtæki, Lögmenn Laugavegi 3  mars 2006-
Sýslumaðurinn í Reykjavík, lögfræðingur 1992–2000
Lögmannsstofa Atla Gíslasonar, fulltrúi 2000–2006

Sigurjón H. Ingólfsson

Kosinn til þriggja ára á ársfundi 2016. Kjörtímabili lýkur 2019.

Nánar

Aðalstarf:

Sérfræðingur á fjármála- og rekstrarsviði Kviku

Námsferill:

Opni háskólinn í HR, Ábyrgð og árangur stjórnarmanna,  2013
Háskólinn í Reykjavík, M.Sc. Fjárfestingastjórnun, dux, 2007
Université Paris-Sud Orsay, Maît. hagnýt líkindafræði, 1997
Háskóli Íslands, B.Sc. Stærðfræði, 1996
Háskóli Íslands, B.Sc. Eðlisfræði, 1996

Starfsferill:

Kvika banki hf., verkefnastjóri á fjármálasviði, 2015 –
Straumssjóðir, vararegluvörður, 2013 – 2015
Straumur fjárfestingabanki hf., Forstöðumaður áhættustýringar 2013 – 2015
Straumur fjárfestingabanki hf., Forstöðumaður markaðsáhættu 2010 – 2012 ALMC hf., Forstöðumaður í endurskipulagningu,  2009 –2010
Straumur-Burðarás fjárfestingabanki hf. Forstöðumaður Eigna- og skuldastýringu, 2006 –2009*
Íslandsbanki hf., Hugbúnaðarsérfræðingur,  2003 –2006
Sjóvá-Almennar tryggingar hf. Hugbúnaðarsérfræðingur,  1997 – 2003

Sigríður Magnúsdóttir

Kosin til þriggja ára á ársfundi 2017. Kjörtímabili lýkur 2020

Nánar

Aðalstarf:

Arkitekt hjá Teiknistofunni Tröð

Menntun: 
Námskeið Ecobox – vistvæn og sjálfbær hönnun, 2011
Námskeið BSI, innri úttektir gæðastjórnunarkerfis ISO-9001, 2007
Arkitekt frá Helsingfors Tekniska Högskola, 1989
Gestanemandi við Arkitekthøyskolen i Oslo, 1986-1987
International Laboratory of Architecture and Urban Design, Siena Ítalíu, 1987

Starfsreynsla: 
Hefur rekið Teiknistofuna Tröð frá árinu 1990
Telje-Torp-Aasen arkitektkontor as, Oslo, 1996
Gullichsen-Kairamo-Vormala Arkitektar, Helsinki, 1984-1985

Dómnefndarstörf:
Inntökunefnd arkitektúrdeild Listaháskóla Íslands, 2007
Stækkun Ármúlaskóla, samanburðartillögur, 2005
Samkeppni um kirkju og safnaðarheimili á Ísafirði, 1992

Félagsstörf:
Samkeppnisnefnd Arkitektafélag Íslands 2010-
Formaður Arkitektafélags Íslands, 2007-2010
Stjórn Arkitektafélags Íslands, 2006-2010
Stjórn FSSA, 2001-2005
Stjórn foreldrafélags Hlíðaskóla, 2001-2002
Ísark, Undirbúningshópur um stofnun Íslenska arkitektaskólans, 1994
Menntamálanefnd AÍ. Kennsla, 1992-1994
Ísark, íslenski arkitektaskólinn sumarnámskeið, 1994

Varamenn

Anna Karen Hauksdóttir

Kosin til þriggja ára á ársfundi 2017. Kjörtímabili lýkur 2020.

Nánar

Aðalstarf:

Formaður Starfsmannafélags Íslandsbanka

Námsferill:

Háskóli Íslands, endurmenntun Rekstrar- og Viðskiptanám 2010
Háskóli Íslands, VMV-nám frá 2010-2013

Starfsferill:
Íslandsbanki hf. / Formaður Starfsmannafélags Íslandsbanka, SÍ, 2002 –
Samtök starfsmanna fjármálafyrirtækja, SÍ / 1. Varaformaður, 2007
Íslandsbanki hf./ Verðbréfamarkaður Íslandsbanka, VÍB, ráðgjafi, 1994 – 2002
Iðnaðarbanki hf. /Ráðgjafi og deildarstjóri, 1984-1993

Pétur Þorsteinn Óskarsson

Kosin til þriggja ára á ársfundi 2015. Kjörtímabili lýkur 2018

Nánar

Aðalstarf:

Yfirmaður Samskipta Símans

Menntun:

MBA frá Fordham University í New York
BA í heimspeki frá Háskóla Íslands

Starfsreynsla:

Yfirmaður Samskipta Símans, 2013-
Framkvæmdastjóri Samskiptasviðs Símans, 2012- 2013
Starfsmaður Framtakssjóðs Íslands, 2011-2012
Framkvæmdastjóri Samskiptasviðs Skipta, 2007-2011
Forstöðumaður kynningarmála Íslandsbanka og Glitnis, 2006-2007
Viðskiptafulltrúi í Bandaríkjunum og Kanada, 2000-2005

Ragnar Torfi Geirsson

Kosinn til þriggja ára á ársfundi 2016. Kjörtímabili lýkur 2019.

Nánar

Aðalstarf:

Deildarstjóri Launadeildar Íslandsbanka

Starfsreynsla:

Íslandsbanki hf., deildarstjóri Launadeildar 2005–
Íslandsbanki hf., kerfisfræðingur 2003 – 2004
Sjóvá Almennar tryggingar hf., kerfisfræðingur 1998 – 2003
Kerfi hf., kerfisfræðingur, 1991 – 1998
Emerson Technologies LLP, director MIS, 1990 – 1991
Emerson Radio Corp., programmer Analyst, 1989 – 1990
Seiko Time Corp., Senior programmer Analyst, 1987 – 1989
Appare Business Systems, programmer Analyst, 1985 – 1987
Sjóvátrygginafélag Íslands hf., forritari, 1983 – 1985
Kaupfélag Borgfirðinga, Tölvari/forritari, 1981 – 1983

Önnur stjórnarstörf:
Eftirlaunasjóður starfsmanna Glitnis, framkvæmdastjóri, 2008 – 2010

Menntun:
Samvinnuskólinn á Bifröst, Samvinnuskólapróf 1981
Hæfismat FME vegna framkvæmdastjórastöðu ESG 2008