Arna Guðmundsdóttir
26. mars 2018
Aðalstarf:
Lyflæknir og innkirtlalæknir á Landspítala Háskólasjúkrahúsi og á eigin læknastofu
Menntun:
Embættispróf frá læknadeild HÍ 1992
Sérfræðinám í lyflækningum, innkirtla-og efnaskiptalækningum, University of Iowa, USA 1996-2002
MBA nám, Háskólinn Reykjavík, 2016-2018
MBA nám, Gustavson School of Business, University of Victoria, BC, Canada, 2017
Starf:
Læknir á Landspítala,1992-1996
Læknir í sérnámi við University of Iowa, 1996-2002
Sérfræðingur á Landspítala Háskólasjúkrahúsi, 2003-
Sérfræðingur hjá eigin læknastofu, Insula slf, 2003-
Læknafélag Íslands, formaður Fræðslustofnunar 2005-2013, stjórn 2014-2017
Læknafélag Reykjavíkur, formaður 2014-2018