Oddgeir Ágúst Ottesen
02. maí 2019
Aðalstarf:
Lektor í fjármálum við Viðskiptadeild Háskóla Íslands.
Menntun:
2007 Doktorspróf í hagfræði frá Kaliforníuháskólanum í Santa Barbara
2001 BA próf í hagfræði með stærðfræði sem aukagrein frá Háskóla Íslands
Starf:
2020- Lektor í fjármálum við viðskiptadeild Háskóla Íslands
2018-2019 Hagfræðingur hjá Hagfræðistofnun Háskóla Íslands
2014-2018 Integra ráðgjöf (eigið ráðgjafa fyrirtæki)
2013-2014 Yfirhagfræðingur IFS greiningar (Vann einnig hjá IFS greiningu 2009-2010)
2012-2013 Hagfræðingur á Fjármálastöðugleikasviði Seðlabanka Íslands
2010-2012 Sérfræðingur og síðar forstöðumaður á Lánasviði Fjármálaeftirlitsins