Sigríður Magnúsdóttir

26. september 2017

Sigríður Magnúsdóttir

Aðalstarf:

Arkitekt hjá Teiknistofunni Tröð

Menntun: 
Námskeið Ecobox – vistvæn og sjálfbær hönnun, 2011
Námskeið BSI, innri úttektir gæðastjórnunarkerfis ISO-9001, 2007
Arkitekt frá Helsingfors Tekniska Högskola, 1989
Gestanemandi við Arkitekthøyskolen i Oslo, 1986-1987
International Laboratory of Architecture and Urban Design, Siena Ítalíu, 1987

Starfsreynsla: 
Hefur rekið Teiknistofuna Tröð frá árinu 1990
Telje-Torp-Aasen arkitektkontor as, Oslo, 1996
Gullichsen-Kairamo-Vormala Arkitektar, Helsinki, 1984-1985

Dómnefndarstörf:
Inntökunefnd arkitektúrdeild Listaháskóla Íslands, 2007
Stækkun Ármúlaskóla, samanburðartillögur, 2005
Samkeppni um kirkju og safnaðarheimili á Ísafirði, 1992

Félagsstörf:
Samkeppnisnefnd Arkitektafélag Íslands 2010-
Formaður Arkitektafélags Íslands, 2007-2010
Stjórn Arkitektafélags Íslands, 2006-2010
Stjórn FSSA, 2001-2005
Stjórn foreldrafélags Hlíðaskóla, 2001-2002
Ísark, Undirbúningshópur um stofnun Íslenska arkitektaskólans, 1994
Menntamálanefnd AÍ. Kennsla, 1992-1994
Ísark, íslenski arkitektaskólinn sumarnámskeið, 1994

Skráðu þig á póstlistann

Fáðu fréttir um lífeyrismál, viðburði og starfsemi sjóðsins.