Getum við aðstoðað?

Þórarinn Guðnason

05. apríl 2022

Þórarinn Guðnason

Aðalstarf:

Hjartalæknir á Læknasetri

Starfsferill/stjórnarstörf:

  • Forstjóri lækninga í Læknasetrinu frá 2021-
  • Hjartalæknir Læknasetri, frá 2004
  • Stjórnarformaður Læknaseturs frá 2011
  • Form. Læknafél. Rvk. 2017-2021
  • Form. FSSH frá 2005
  • Rekstur eigin læknastofu frá 2004
  • Hjartalæknir LSH 2004-2019
  • Varaform. Læknafél. Ísl. 2008-2010

Námsferill:

  • Doktorspróf Gautaborgarháskóli 2004
  • Sérfræðileyfi lyflækningum 1998 og hjartalækningum 1999
  • Sérnám lyf- og hjartalæknir 1993-1999
  • Lækningaleyfi 1992
  • HÍ kandidatspróf læknisfræði 1991