Verið velkomin í hóp sjóðfélaga Almenna

Hér fyrir neðan er hægt að sækja um að gerast sjóðfélagi Almenna með rafrænum skilríkjum.

  • Margir geta valið í hvaða lífeyrissjóð þeir greiða skyldusparnað og geta því valið að greiða til Almenna.
  • Viðbótarlífeyrissparnaður er hagkvæmasti sparnaður sem völ er á. Allir geta verið með hann hjá Almenna.
  • Það geta allir valið að greiða tilgreinda séreign til Almenna ef þeir greiða skyldusparnað í annan sjóð.
  • Rafræn umsókn

Skyldusparnaður

Viðbótarlífeyrissparnaður

Skráðu þig á póstlistann

Fáðu fréttir um lífeyrismál, viðburði og starfsemi sjóðsins.