Velkomin í hóp sjóðfélaga Almenna
Hér fyrir neðan er hægt að sækja um að gerast sjóðfélagi Almenna með rafrænum skilríkjum eða með því að fylla út pdf skjal.
- Margir geta valið í hvaða lífeyrissjóð þeir greiða skyldusparnað og geta því valið að greiða til Almenna.
- Það geta allir valið að greiða tilgreinda séreign umfram 12% lágmark til Almenna þó þeir greiði skyldusparnað í annan sjóð.
- Viðbótarlífeyrissparnaður er hagkvæmasti sparnaður sem völ er á. Allir geta verið með hann hjá Almenna.
- Rafræn umsókn
- PDF-skjal