Velkomin til starfa – hvað þarftu að vita?
Lífeyrissjóður, hvað er það?
Skylda, líka fyrir þig!
Þú færð eftirlaun
Þú færð áfallalífeyri – sem er hvað?
Varúð – þrjú vantryggð ár!
Sparnaðurinn þinn í ávöxtun
Aukamoli – viðbótarlífeyrissparnaður
Hvað þarftu að gera?
Spurðu launagreiðandann hvort þú getir valið þér lífeyrissjóð og vandaðu valið. Smelltu hér til að kynna þér sérstöðu Almenna lífeyrissjóðsins og smelltu hér til að skrá þig í Almenna lífeyrissjóðinn.
Hvað þarftu að gera?
Smelltu hér, gerðu samning og byrjaðu strax með viðbótarlífeyrissparnað.