Getum við aðstoðað?
Fræðsla og ráðgjöf

Örorkulífeyrir eða endurhæfingarlífeyrir? – moli úr hlaðvarpi

Það kann að skipta málið hvaða orð notuð eru yfir þann lífeyri sem viðkomandi fær. Orðið eitt og sér getur verið erfiður hjalli fyrir fólk sem hefur í hyggju að fara aftur í atvinnulífið.

Er maður þá varanlegur öryrki ef maður fer á örorkulífeyri? Ef til vill væri heppilegra að nota annað orð sem nær yfir þá sem stoppa e.t.v. stutt við á lífeyri hjá lífeyrissjóðnum sínum áður en það kemst aftur af stað.  Þetta er meðal þess sem kemur fram í 5. þætti af Hlaðvarpi Almenna sem fjallar um örorka og úrræði.

Smelltu hér til að horfa á þennan mola eða hér til að horfa á allan 5. þátt um örorku og úrræði.

Fleiri molar úr þessu hlaðvarpi:

Réttindi í lífeyrissjóðum skiptist í tvennt
Hlutverk Virk starfsendurhæfingarsjóðs
Hvernig gengur þjónusta Virk fyrir sig?
Hvaða þjónusta er í boði hjá Virk?
Sérsniðin endurhæfingaráætlun
Búist við meira álagi í kjölfar Covid
Virk og Vinnumálastofnun
Hærra hlutfall háskólamenntaðra
Skipt um starfsvettvang
Virk skilar árangri – jákvæðar frásagnir
Örorkulífeyrir eða endurhæfingarlífeyrir?
Hvernig er sótt um örorkulífeyri úr lífeyrissjóði?
Fólki leiðbeint um næstu skref
Forvarnargildi Velvirk.is