Almenni á Facebook

30. mars 2017

Almenni á Facebook

Nú hefur Almenni lífeyrisjóðurinn stigið það skref að opna Facebook-síðu. Síðunni er ætlað að vera viðbótarþjónusta fyrir sjóðfélaga og aðra sem vilja kynna sér starfsemi sjóðsins. Sjóðfélögum býðst því nú að hafa samband við sjóðinn í gegn um Facebook síðuna og senda fyrirspurnir.

Skráðu þig á póstlistann

Fáðu fréttir um lífeyrismál, viðburði og starfsemi sjóðsins.