50 ára afmælisfundur

24. apríl 2015

Mánudaginn 4. maí kl. 16:30 fagnar Almenni lífeyrissjóðurinn tímamótum í Tjarnarbíói. Þann dag eru 50 ár liðin frá því að Lífeyrissjóður Tæknifræðingafélags Íslands var stofnaður en hann er elstur þeirra sjóða sem sameinast hafa Almenna lífeyrissjóðnum. Af þessu tilefni verður haldinn afmælisfundur sem er öllum opinn en sjóðfélagar eru boðnir sérstaklega velkomnir.

Dagskrá fundarins er eftirfarandi:

  • Hljómsveitin Skuggamyndir flytur nokkur lög
  • Oddur Ingimarsson stjórnarformaður býður gesti velkomna
  • Almenni kynnir: Stórt skref inn í framtíðina
  • Kaffiveitingar, undir ljúfum djasstónum

Athugið að sætafjöldi er takmarkaður og því biðjum við ykkur að boða komu ykkar með því að smella hér.

Skráðu þig á póstlistann

Fáðu fréttir um lífeyrismál, viðburði og starfsemi sjóðsins.