Á einum stað

01. ágúst 2013

Mánaðarlega eru uppfærð upplýsingablöð á heimasíðu Almenna um samtryggingarsjóðinn og allar ávöxtunarleiðirnar sex sem standa sjóðfélögum Almenna lífeyrissjóðsins til boða fyrir séreignarsparnaðinn.

Á upplýsingablöðunum er hægt að skoða ýtarlega eignasamsetningu, stærð safna, tölfræði og ávöxtun. Þetta er hluti af þeirri stefnu Almenna lífeyrissjóðsins að veita sjóðfélögum bestu mögulegar upplýsingar, en sjóðurinn var nýverið tilnefndur meðal bestu lífeyrissjóða í Evrópu í miðlun upplýsinga. Smelltu hér til að skoða upplýsingablöð.

Skráðu þig á póstlistann

Fáðu fréttir um lífeyrismál, viðburði og starfsemi sjóðsins.