Af hverju Almenni?
21. júlí 2014
Fyrir þá sem geta valið sér lífeyrissjóð er Almenni lífeyrissjóðurinn góður kostur. Þriðjungur eða fjögur af þeim tólf prósentum sem öllum er skylt að greiða í lífeyrissjóð fer í séreign sem erfist. Þetta er aðeins ein af mörgum ástæðum fyrir því að velja Almenna lífeyrissjóðinn. Smelltu hér til að skoða sérstaka síðu með samanteknum upplýsingum. Einnig má smella hér til að skoða myndband.