Áhættustýring í hjónabandi

14. ágúst 2013

Stundum borgar sig að skipta lífeyrisréttindum á milli hjóna eða sambýlisfólks og stundum ekki. Í nýrri fræðslugrein er fjallað um hvenær hagkvæmt er að skipta lífeyrisréttindum, hvenær ekki og hvers vegna. Smelltu hér til að lesa greinina.

Skráðu þig á póstlistann

Fáðu fréttir um lífeyrismál, viðburði og starfsemi sjóðsins.