Getum við aðstoðað?

Almenni á Instagram og Linkedin

05. júlí 2022

Almenni á Instagram og Linkedin

Almenni lífeyrissjóðurinn hefur jafnt og þétt fjölgað þeim stöðum þar sem er að finna upplýsingar um sjóðinn og lifeyrismál almennt. Samfélagsmiðlar hafa notið vaxandi vinsælda á undanförnum árum og því þykir sjóðnum upplagt að nýta sér þá. Nýjustu viðbæturnar komu á vormánuðum þegar Almenni opnaði síður á miðlunum Instagram og Linkedin sem báðir njóta verulegra vinsælda. Fyrir er sjóðurinn með Facebook síðu og Youtube rás auk þess að vera hafa birt nokkra hlaðvarpsþætti um lífeyrismál á helstu veitum.

Hægt er að skoða Instagram síðu Almenn a hér

Linkedin síðu sjóðsins er að finna hér