Getum við aðstoðað?

Almenni auglýsir eftir forritara

16. janúar 2023

Almenni auglýsir eftir forritara

Almenni lífeyrissjóðurinn óskar eftir að ráða öflugan forritara til að þróa með okkur nýjar lausnir hjá sjóðnum. Verkefnin eru fjölbreytt og unnin í nánu samstarfi við starfsfólk sjóðsins.

Hæfniskröfur
·         Háskólamenntun í tölvunarfræði eða önnur sambærileg menntun
·         Reynsla á sviði forritunar
·         Auðvelt með að tileinka sér ný tól og forritunarmál.
·         Þekking og reynsla af .NET, MS SQL, REST og SOAP vefþjónustur.
·         Áhugi og metnaður fyrir gagnaöryggi
·         Frumkvæði, fagleg vinnubrögð og færni í samskiptum

Upplýsingafrestur er til og með 25. janúar nk.
Nánari upplýsingar veitir Sverrir Briem, sverrir@hagvangur.is
Sótt er um starfið á www.hagvangur.is.
Hér má sjá auglýsingu sem birtist í blöðum