Almenni endurnýjar vef
17. október 2017
Glæsilegur nýr vefur Almenna opnaður
Almenni lífeyrissjóðurinn hefur samið um endurnýjun á vef sjóðsins við vefþróunarfyrirtækið Kosmos og Kaos. Á myndinni handsala þau Gunnar Baldvinsson, framkvæmdastjóri Almenna og Inga Birna Ragnarsdóttir, framkvæmdastjóri Kosmos og Kaos samninginn.