Getum við aðstoðað?

Upplýsingafundur fyrir sjóðfélaga 19. janúar

15. janúar 2024

Upplýsingafundur fyrir sjóðfélaga 19. janúar
Mynd: Helga Indriðadóttir

Jákvæð raunávöxtun í hárri verðbólgu

Föstudaginn 19. janúar næstkomandi boðar Almenni lífeyrissjóðurinn til upplýsingafundar fyrir sjóðfélaga um ávöxtun sjóðsins árið 2023 og horfur á mörkuðum í upphafi árs.

Staður:               Hilton Reykjavík Nordica, salur F
Stund:                Föstudagur 19. janúar kl. 9:00-10:00
Streymi:             Já

Dagskrá:

  • Ávöxtun ársins 2023, Kristjana Sigurðardóttir, fjárfestingarstjóri
  • Horfur á mörkuðum, Svavar Hjaltested, sjóðstjóri

Hér fyrir neðan má sjá streymi frá fundinum og upptöku eftir að honum líkur.