Vel heppnaður upplýsingafundur

20. október 2016

Fimmtudagsmorguninn 27. október stóð Almenni lífeyrissjóðurinn fyrir upplýsingafundi um ávöxtun ársins og horfur á komandi misserum. Starfsfólk eignastýringar hjá Almenna hélt erindi og sat fyrir svörum en auk þess voru ráðgjafar sjóðsins til taks. Fundurinn var haldinn á skrifstofu sjóðsins  Borgartúni 25, 5. hæð.

 

Skráðu þig á póstlistann

Fáðu fréttir um lífeyrismál, viðburði og starfsemi sjóðsins.