Bilun í opnum skilagreinum
29. október 2015
Við flutning á milli vefþjóna kom upp bilun í þeim hluta vefsins sem sendir skilagreinar á opnum vef. Unnið er að viðgerð sem ætti að ljúka innan skamms. Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta veldur.