Getum við aðstoðað?

Ekki missa af skattaafslætti

22. ágúst 2014

Þeir sem ekki eru  búnir að ganga frá ráðstöfun viðbótarlífeyrissparnaðar inn á húsnæðislán þurfa að hafa snör handtök en til að fá skattaafslátt frá 1. júlí þarf að sækja um í síðasta lagi 31. ágúst. Umsóknir sem berast 1. september eða síðar gilda aðeins frá þeim tíma sem þær berast.

Ganga þarf frá ráðstöfuninni á www.leidretting.is í síðasta lagi þann 31. ágúst.