Er rétt netfang skráð?

11. janúar 2024

Er rétt netfang skráð?

Þessa dagana er Almenni lífeyrissjóðurinn að biðja sjóðfélaga að yfirfara netfangið sitt á sjóðfélagavef. Ástæðan er að nú fer í hönd fyrsta heila árið sem sjóðnum er heimilt að vera með alla upplýsingagjöf rafræna. Smelltu hér og kannaðu hvort netfangið sé rétt.

Almenni sendir einnig af og til áhugaverða pósta um lífeyrismál sem öllum er velkomið að skrá sig á. Smelltu hér hér til að skrá netfangið þitt á póstlista Almenna.

Skráðu þig á póstlistann

Fáðu fréttir um lífeyrismál, viðburði og starfsemi sjóðsins.