Hlaðvarp 2. Þáttur – Fjárfestingarstefna, prjónauppskriftir og reiknað endurgjald

01. febrúar 2021

Hlaðvarp 2. Þáttur – Fjárfestingarstefna, prjónauppskriftir og reiknað endurgjald

Aðalefni þáttarins er fjárfestingarstefna Almenna fyrir árið 2021. Kristjana Sigurðardóttir, fjárfestingarstjóri Almenna greinir frá helstu breytingum á fjárfestingarstefnu og skýrir góða ávöxtun síðasta árs. Í lífeyrisleyndardómnum útskýrir Þóra Margrét Birgisdóttir, kennari og fyrirtækjaeigandi í Stykkishólmi, hvernig umræða um lífeyrismál hljómar fyrir henni. Í Almennu lífeyrisorðabókinni er tekið fyrir fyrirbærið reiknað endurgjald. Smelltu hér fyrir neðan til að hlusta

Skráðu þig á póstlistann

Fáðu fréttir um lífeyrismál, viðburði og starfsemi sjóðsins.