FME birtir gagnsæistilkynningu

12. janúar 2024

FME birtir gagnsæistilkynningu

Vegna mistaka fór vægi ríkisskuldabréfasjóðs 0,3 prósentustig yfir leyfilegt hlutfall af eignum Húsnæðissafns í júlí 2023. Mistökin uppgötvuðust í ágúst og voru strax gerðar eignabreytingar auk þess sem frávikið var tilkynnt til FME. Almenni lífeyrissjóðurinn hefur þegar gripið til ráðstafana sem eiga að draga úr líkum á að mistök af þessu tagi endurtaki sig.

Hér má sjá gagnsæistilkynninguna.

Skráðu þig á póstlistann

Fáðu fréttir um lífeyrismál, viðburði og starfsemi sjóðsins.