Fundi fyrir nýliða frestað

17. maí 2021

Fundi fyrir nýliða frestað

Formi og dagsetningu breytt

Ákveðið hefur verið að fresta og breyta fyrirkomulagi fundar sem Almenni hugðist halda fyrir nýliða á vinnumarkað undir yfirskriftinni Velkomin/n til starfa. Fundurinn var á dagskrá 20. maí og til stóð að halda með hefðbundnu sniði en vegna samkomutakmarkana hefur verið ákveðið að gera stutt myndbönd og birta á heimasíðu Almenna í staðinn. Það er von sjóðsins að þessi breyting komi ekki að sök og að myndböndin gagnist þeim sem eru nýir á vinnumarkaði.

Skráðu þig á póstlistann

Fáðu fréttir um lífeyrismál, viðburði og starfsemi sjóðsins.