Getum við aðstoðað?

Greitt út 1. hvers mánaðar

28. febrúar 2014

Allar lífeyrisgreiðslur hjá Almenna lífeyrissjóðnum eru greiddar út 1. hvers mánaðar og gildir þá einu þó fyrsti dagur mánaðar sé um helgi eða á öðrum frídegi.