Hlaðvarp um algengar spurningar

30. apríl 2021

Hlaðvarp um algengar spurningar

Í nýju Hlaðvarpi Almenna lífeyrissjóðsins fjalla reyndustu ráðgjafar sjóðsins þær Brynja Margrét Kjærnested og Þórhildur Stefánsdóttir um algengar spurningar sem sjóðnum berast í dag, hvort spurningarnar hafi breyst í gegn um tíðina og hvort aðrar spurningar myndu ef til vill þjóna sjóðfélögum betur.

Hægt er að horfa eða hlusta á hlaðvarpið með því að smella hér.

Þetta er þriðja Hlaðvarp Almenna en hin tvö fjalla um Fyrstu fasteign annars vegar og Fjárfestingarstefnu, prjónauppskriftir og reiknað endurgjald.

Skráðu þig á póstlistann

Fáðu fréttir um lífeyrismál, viðburði og starfsemi sjóðsins.