Kosning um sameiningu er hafin
11. nóvember 2025
Vegna áforma um sameiningu Almenna og Lífsverks
Sjóðfélagar Almenna lífeyrissjóðsins geta kosið um sameiningu Lífsverks og Almenna til klukkan 16:00 fimmtudaginn 13. nóvember Útbúin hefur verið sérstök upplýsingasíða sem hægt er að skoða með því að smella hér.