Leiðrétting á ársreikningi

09. ágúst 2021

Leiðrétting á ársreikningi

Almenni lífeyrissjóðurinn hefur uppfært ársreikning sjóðsins fyrir árið 2020 vegna leiðréttingar á niðurstöðu tryggingafræðilegrar athugunar á samtryggingarsjóði sem kom í ljós við endanlega yfirferð tryggingarfræðings. Við leiðréttinguna hækkuðu reiknaðar framtíðarskuldbindingar um 2.257 milljónir króna sem leiddi til þess að heildarstaða sjóðsins breyttist úr -0,6% í -1,6% af skuldbindingum.

 

Ársreikning sjóðsins fyrir árið 2020 má sjá hér.

Skráðu þig á póstlistann

Fáðu fréttir um lífeyrismál, viðburði og starfsemi sjóðsins.