Amalía Berndsen

03. nóvember 2020

Amalía Berndsen

Útför Amalíu Berndsen, deildarstjóra iðgjalda- og lífeyrisdeildar, fór fram miðvikudaginn 4. nóvember.

Almenni naut yfirburða þekkingar Amalíu á réttinda- og kerfismálum og samstarfsfólk frábærrar manneskju og samstarfskonu í tuttugu og þrjú ár en hún hóf störf fyrir sjóðinn árið 1997. Amalíu verður sárt saknað hjá sjóðnum. Starfsfólk og stjórn Almenna lífeyrissjóðsins senda fjölskyldu Amalíu innilegar samúðarkveðjur.

Útför Amalíu Berndsen fór fram frá Seltjarnarneskirkju en vegna fjöldatakmarkana gat eingöngu nánasta fjölskylda verið viðstödd.

Skráðu þig á póstlistann

Fáðu fréttir um lífeyrismál, viðburði og starfsemi sjóðsins.