Morgunfundur um ávöxtun 19. september
11. september 2018
Miðvikudag 19. september
Miðvikudaginn 19. september kl. 8:30 heldur Almenni upplýsingafund um ávöxtun og horfur í húsnæði sjóðsins á 5. hæð í Borgartúni 25. Fyrri hluti ársins hefur verið sveiflukenndur og þar hefur margt komið til. Á fundinum verður farið yfir ávöxtun á ávöxtunarleiðum sjóðsins og reynt að ráða í framhaldið. Vinsamlegast boðið komu ykkar á facebook síðu sjóðsins með því að smella hér.