Getum við aðstoðað?

Ný fræðslugrein, Ár aukins stöðugleika

30. janúar 2014

Aukinn stöðugleiki var helsta einkenni ársins 2013 í helstu hagkerfum heimsins og horfur eru taldar jákvæðar fyrir árið 2014. Í nýrri fræðslugrein, Ár aukins stöðugleika, er fjallað um árið sem er að baki á erlendum og innlendum fjármálamörkuðum og horfur framundan. Leitað er svara við spurningunni hvort tilefni sé fyrir sjóðfélaga að breyta um ávöxtunarleið út frá markaðsaðstæðum.