Ný fræðslugrein um bundna séreign
13. janúar 2017
Í nýrri fræðslugrein um bundna séreign er fjallað um hvort og hvaða ávinningur er af því að greiða hluta af lágmarksiðgjaldi í bundna séreign og hvað það kostar sjóðfélaga að greiða lífeyrisiðgjöld í erfalega leið. Smelltu hér til að skoða greinina