Óverðtryggðir vextir lækka

26. febrúar 2016

Tekin var ákvörðun um að lækka vexti óverðtryggðra lána á fundi stjórnar Almenna lífeyrissjóðsins á miðvikudag 24. febrúar síðastliðinn úr 7,0% í 6,75% í samræmi við þróun hjá bönkum og lífeyrissjóðum. Miklar annir hafa verið hjá sjóðnum undanfarið við að afgreiða lán of svara fyrirspurnum.

Skráðu þig á póstlistann

Fáðu fréttir um lífeyrismál, viðburði og starfsemi sjóðsins.