Rafrænt aðgengi – gömul lykilorð óvirk

16. október 2013

Almenni lífeyrissjóðurinn hefur tekið upp rafræna úthlutun aðgangsorða að sjóðfélagavef með upplýsingum um inneign og lífeyrisréttindi.  Á sama tíma hafa eldri lykilorð á sama tíma verið gerð óvirk. Nýja fyrirkomulagið virkar þannig að þeir sem sækja um aðgang fá sent lykilorð í heimabanka sinn. Þeir sem ekki eru með heimabanka þurfa eftir sem áður að sækja um nýtt lykilorð og fá það þá sent á skráð lögheimili.  Smelltu hér til að sækja um nýtt lykilorð.

Skráðu þig á póstlistann

Fáðu fréttir um lífeyrismál, viðburði og starfsemi sjóðsins.