Getum við aðstoðað?

Sætur seinni hálfleikur – glærur

14. nóvember 2019

Sætur seinni hálfleikur – glærur

Glærur frá morgunfundi 14. nóvember

Fimmtudagsmorguninn 14. nóvember bauð Almenni sjóðfélögum upp á morgunfund undir yfirskriftinni Sætur seinni hálfleikur. Eins og titillinn gefur til kynna var fjallað um hvernig hægt er að undirbúa fjármálin fyrir ánægjuleg eftirlaunaár.

Þórhildur Stefánsdóttir hefur verið lífeyrisráðgjafi hjá Almenna frá árinu 1999 og er öllum hnútum kunnug. Hún fjallaði um algengustu viðfangsefni þeirra sem eru að hætta að vinna og hvað hægt er að gera til að leysa sem best úr þeim.

Smelltu hér til að skoða glærur frá fundinum.