Sveiflur í ávöxtun ríkisskuldabréfa – Fræðslugrein

11. apríl 2014

Á fyrsta ársfjórðungi ársins lækkaði Ríkissafn-langt um 2,5%. Margar fyrirspurnir hafa borist um hverju það sætir að ríkisskuldabréf geti lækkað í verði. Í nýrri fræðslugrein er varpað ljósi á ástæðurnar og hvort ástæða er til þess fyrir þá sem eiga inneign í Ríkisskuldabréfi-löngu að skipta um ávöxtunarleið. Smelltu hér til að lesa greinina.

Skráðu þig á póstlistann

Fáðu fréttir um lífeyrismál, viðburði og starfsemi sjóðsins.